“Eitt eintak af þér, hugsaðu vel um það!”
Kristín Snorradóttir
Ég hef starfað í fjölda ára sem meðferðaraðili og bý yfir víðtækri þekkingu á því sem snýr að þroska og þroskaferli manneskjunnar.
Einnig hefur ég sett saman ýmis námskeið sem öll miða að því að styrkja einstaklinginn og hjálpa honum að ná fram sínu allra besta.
Bíð upp á fræðsluerindi og fyrirlestra fyrir ýmsa hópa.
vinsælasti fyrirlesturinn er:
Aðferðir til að styrkja sjálfsmynd og draga úr streitu.
Öll mín þjónusta er í boði á stofu sem og með fjarfundarbúnaði en einnig kem ég í hópa.