Dáleiðslumeðferð

Vertu besta útgáfan af þér

Meðferðadáleiðsla er öflug leið til að vinna á ótta, fóbíum, kvíða, lágu sjálfsmati, minnka matarlyst, hætta að reykja og bæta frammistöðu í námi og íþróttum og draga úr hinum ýmsu sjúkdómseinkennum.

Sem dæmi má nefna að vefjagigtarsjúklingar hafa getað nýtt dáleiðslumeðferð til að draga úr einkennum vefjagigtar. 

Í raun er öll dáleiðsla sjálfsdáleiðsla og geta allir nýtt sér meðferðaformið. 

Dáleiðsla hefur verið notuð með það að markmiði styrkja fólk og hjálpa því að endurforrita sig. 

Sá sem dáleiðir getur engu breytt nema viðkomandi vilji gera þessar breytingar, þá gerir undirvitund breytingar sem óskað er eftir. 

Dáleiðari getur aðstoðað viðkomandi við að gera þær breytingar sem hann/hún óskar eftir.

Ég hef unnið bæði með unglingum og fullorðnum með góðum árangri.

 

Einnig er dáleiðsla eitt magnaðasta form djúpslökunar og streitulosunar

Dáleiðslumeðferð

viðtöl 60 min

14.000 kr

Kristín Snorradóttir

Flatahraun 31,

220 Hafnafjörður

862-1420

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram