Foreldraráðgjöf

Sterk saman

 Foreldrar sem eiga barn í vanda t.d vegna fíkniefnaneyslu eða hegðunarvanda þurfa oft  stuðning og Kristín hefur starfað sem foreldraráðgjafi í áratugi. 

Hún bíður upp á einkaviðtöl og námskeið fyrir foreldra.

Sterk saman, innri friður

Hún er með sérsniðna hópavinnu fyrir foreldra sem eiga fullorðin börn í  vímuefnaneyslu. Hópavinnan fer fram á þann hátt að komið er saman 1 x í viku í 2 tíma í senn þar sem Kristín handleiðir foreldrahópinn með gagnreyndum aðferðum og hver tími endar á djúpslökun.

Einnig læra foreldrar að iðka djúpslökun til framtíðar.

ATH: einungis 6 í hverjum hóp.

Hópurinn er mánuð í senn og misjafnt hversu lengi foreldrar eru í hópnum.

Foreldrahópur er á fimmtudögum kl 15-17 

©2019 by Kristin Snorradóttir. Proudly created with Wix.com