Search
  • Kristin Snorrad

Eftir 3 tíma á námskeiðinu: Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar


Sædís Sif


Eftir aðeins 3 tíma á námskeiðinu hafa þær aðferðir sem nýttar eru þar meðvitað sem og ómeðvitað aðstoðað mig við að ná betri tökum á neikvæðum fylgikvillum ADHD í mínu lífi.

Á nokkrum dögum hef eg náð betri tökum og yfirsýn á þeim aðstæðum sem áður ollu mér hófuðverk og svitaköstum. Hugurinn er oftar i meiri ró sem gefur mér tækifæri á að njóta meira og skynja umhverfi mitt og aðstæður.


Þessi flotta unga kona er að uppskera vel enda leggur hún sig fram og er mjög fús til að nýta aðferðir námskeiðsins.
0 views

©2019 by Kristin Snorradóttir. Proudly created with Wix.com