Search
  • Kristín Snorradóttir

Hamingja er hugarástand

Updated: Jul 19, 2020


Smá hugleiðing um hamingjuna.


Oft heyri ég fólk tala um að það verði hamingjusamt þegar það eignast þetta eða klárar eitthvað eða þegar makinn er eins og það vill eða börnin útskrifast eða….


Einu sinni stóð ég í þessari meiningu sjálf!


Gerði þannig óraunhæfar kröfur á hluti, atburði og fólk og fann óhamingjuna en ekki hamingjuna.

Svo kviknaði ljós í hjartanu og ég fattaði að hamingjan kom innan frá!


Hamingjan bjó í hjarta mér, það eina sem ég þurfti að gera var að leyfa mér að vera hamingjusöm, óháð því hvaða hluti ég átti, óháð þeim verkefnum sem ég var að takast á við og óháð öðru fólki


Æfingar til þess að hjálpa sér að auka  við hamingjuna er að segja upphátt:


”ég leyfi mér að vera hamingjusöm/samur”

Er að skrifa á postersmiða:


Ég má vera hamingjusöm/samur  ( Sterkast með rauðum penna)

Þvílíkt frelsi sem það er að velja hamingjuna.


Kristín Snorradóttir


1 view0 comments
Skráðu þig á póstlistann!

Ekki missa af neinu! Fáðu fréttir og tilboð beint í inboxið hjá þér.

Þeir sem skrá sig fá einnig óvænta gjöf ;) 

Kristín Snorradóttir

Flatahraun 31,

220 Hafnafjörður

862-1420

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram