Search
  • Kristin Snorrad

Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar - umsagnir


Október námskeiðinu var að ljúka og er gaman að segja frá því að hópurinn náði frábærum árangri og heldur áfram á framhaldsnámskeiði, allar vilja meiri vellíðan.


Hér koma umsagnir:

.


Nafnlaust: Grunnskólakennari


Gagnlegt og skemmtilegt námskeið. Þæginlegt andrúmsloft og hlakka alltaf til að mæta.

Mun halda áfram að iðka.

Einkunn: 10


Ólöf Anna Hárgreiðslukona


Þetta námskeið gerði mér mjög gott. Er mun jákvæðari og líður betur andlega. Náði tökum á kvíðanum t.d með djúpslökun og dáleiðslu. Er kominn með betri sýn á lífið og finnst allt ganga miklu betur. Er komin með betra sjálfstraus og orðin betri við sjálfa mig.

Slaka mun betur á, vera jákvæðari og breytt hugarfar.


Einkunn: 10


Nafnlaust: Grunnskólakennari


Hugurinn hefur róast , ég get orðið hinkrað við en ekki látið allt gossa.

Þakklætisbænin + ásetningurinn virkar!

Þori að taka ákvarðandir varðandi framtíðina.


Einkunn: 9


Nafnlaust: Leiksskólakennari


Þetta er búið að vera dásamlegt ferðalag sem ég er rétt að byrja kynnast sjálfri mér á annan hátt. Ég hef náð góðum tökum á hugleiðslu og fengið að kynnast dáleiðsluaðferð sem ég á eftir að nýta mér.

Takk fyrir mig Kristín


Einkunn: 10Það var og verður virkilega magnað að vinna með þessum hóp.

Mikið af fagfólki kemur á námskeiðið og upplifir miklar breytingar og meiri gleði í starfi.

0 views

©2019 by Kristin Snorradóttir. Proudly created with Wix.com