Samtalsráðgjöf

Sterk saman

Ertu aðastandandi?

Hvort sem þú ert aðstandandi alkahólista eða fíkils, eða einhver sem er í annars kona vanda eða veikindum þá er samtalsráðgjöf rétt fyrir þig.

Foreldrar sem eiga barn í vanda t.d vegna fíkniefnaneyslu eða hegðunarvanda þurfa oft stuðning og Ég hef starfað sem foreldraráðgjafi í fjölda ára og er með margskonar menntun og reynslu á því sviði. 

Mitt sérsvið eru ungmenni með ADHD og aðrar raskanir sem oft leiða til hegðunarerfiðleika og fíknivanda.

Boðið er upp á einkaviðtöl og námskeið fyrir foreldra.

Foreldra Ráðgjöf

viðtöl 50 min

14,000

Foreldrahópur

Foreldrahópur 

fimmtudögum kl 15-17

ATH: einungis 6 í hverjum hóp.

20.000 kr

Sterk saman

Það er  sérsniðin hópavinna fyrir foreldra sem eiga fullorðin börn í  vímuefnaneyslu. Hópavinnan fer fram þannig að komið er saman 1 x í viku í 2 tíma í senn þar sem Kristín handleiðir foreldrahópinn með gagnreyndum aðferðum og hver tími endar á djúpslökun.

Foreldrar læra einnig að iðka djúpslökun til framtíðar.

ATH: Einungis 6 í hverjum hóp.

Hópurinn er mánuð í senn og misjafnt hversu lengi foreldrar eru í hópnum.

Kristín Snorradóttir

Flatahraun 31,

220 Hafnafjörður

862-1420

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram